- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í Egilsstaðaskóla eru 420 nemendur og hátt í 100 starfsmenn. Það er margt í gangi á venjulegum degi, eins og í dag þriðjudaginn 7. desember. Alls staðar er verið að vinna að einhverju ákveðnu og hver manneskja hefur sitt hlutverk.
Það er litað, bakað, hlustað, skrifað, saumað, prjónað, þvegið, smíðað, eldað, talað, hlegið og gantast. Í fyrirlestrasal eru æfð endurlífgun.
Meðfylgjandi eru myndir teknar í húsinu í dag, sem sýna hluta þess sem var í gangi á stórum vinnustað. Ró yfir húsinu og jólaandinn farinn að setja svip sinn á húsnæðið og verkefnin sem voru í vinnslu.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00