- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
|
Unglingastig 8.-10. bekkur |
Miðstig 5.-7. bekkur |
Yngsta stig 1.-4. bekkur |
TJÁNING OG MIÐLUN |
Tjáir skoðanir, hugsanir og tilfinningar munnlega, skriflega og á annan hátt. Miðlar þekkingu og leikni og flytur mál sitt skýrt og áheyrilega. Tekur þátt í samræðum og rökræðum á gagnrýninn hátt. |
Tjáir skoðanir, hugsanir og tilfinningar munnlega, skriflega og á annan hátt. Miðlar þekkingu og leikni og flytur mál sitt skýrt og áheyrilega. Tekur þátt í samræðum. |
Tjáir skoðanir, hugsanir og tilfinningar munnlega og á annan hátt. Tekur þátt í samræðum. |
SKAPANDI HUGSUN OG FRUMKVÆÐI |
Sýnir áræðni, þorir að spyrja spurninga og fara eigin leiðir. Leitar að nýjum hugmyndum og tækifærum til náms. |
Sýnir frumkvæði, þorir að spyrja spurninga og fara eigin leiðir. Leitar að nýjum hugmyndum og tækifærum til náms. |
Sýnir áræðni, skapandi hugsun og frumkvæði. |
SJÁLFSTÆÐI OG SAMVINNA |
Vinnur sjálfstætt, vinnur með öðrum og undir leiðsögn. |
Vinnur sjálfstætt, með öðrum og undir leiðsögn. |
Vinnur sjálfstætt, með öðrum og undir leiðsögn. |
NÝTING MIÐLA OG UPPLÝSINGA |
Nýta tækni og miðla á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt |
Nýta sér margvíslega miðla í þekkingarleit og úrvinnslu á ábyrgan og skapandi hátt. |
|
MAT Á EIGIN NÁMI, METNAÐUR OG ÁBYRGÐ. |
Sinnir námi sínu af ábyrgð og metnaði. Setur sér markmið, heldur áætlanir og skilar verkefnum á réttum tíma. Leggur mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. |
Sinnir námi sínu af ábyrgð og metnaði. Setur sér markmið, heldur áætlanir og skilar verkefnum á réttum tíma. Leggur mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. |
Sinnir námi sínu af ábyrgð og metnaði. Setur sér markmið og leggur mat á eigin vinnu. |
SAMSKIPTI OG VIRÐING |
Er jákvæður, kurteis og hjálpsamur. Ber virðingu fyrir eigum annarra og hlustar á aðra og virðir skoðanir þeirra. |
Er jákvæður, kurteis og hjálpsamur. Ber virðingu fyrir eigum annarra og hlustar á aðra og virðir skoðanir þeirra. |
Er jákvæður, kurteis og hjálpsamur. Ber virðingu fyrir eigum sínum og annarra. Hlustar á aðra og sýnir þeim virðingu. |