SAFT Netöryggismiðstöð Íslands

SAFT - Netöryggismiðstöð íslands - er vakningarátak um örugga tækni- og miðlanotkun á Íslandi.

Verkefnið er hluti af Safer Internet Action Plan, aðgerðaáætlun.
Á vef SAFT er að vinna heilræði fyrir foreldra og leiðbeiningar um örugga netnotkun barna. 

Þörfin á netöryggisfræðslu fyrir börn og ungmenni hefur aukist mikið. Börnin sjálf kalla eftir fræðslu um viðeigandi hegðun á netinu og hvert þau geta leitað ef þau lenda í erfiðum aðstæðum á netinu.

Hlekkur á síðu SAFT er fylgir hér með.

https://www.saft.is/