- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Sæti ehf sér um skólaakstur í Eiða- og Hjaltastaðaþinghá eins og undanfarin ár.
1.ágúst 2023 tóku í gildi reglur um skólaakstur í Múlaþingi. Ágætt að kynna sér reglurnar í upphafi skólaársins. Hér er krækja á reglurnar á heimasíðu Múlaþings.
https://www.mulathing.is/is/moya/page/reglur-um-skolaakstur-i-grunnskolum-mulathings
Nemendur í skólaakstri eru mættir í skólann um kl. 8.40.
Heimferð á mánudögum klukkan 14:30, á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum klukkan 15:10 og á föstudögum klukkan 13:50.
Ábendingar eða fyrirspurnir vegna skólaakstursins berist til Hlyns hjá Sæti ehf, í síma 867 0528.