Fræðsla frá Samtökunum 78

Þrír árgangar, 3. bekkur, 6. bekkur og 9. bekkur fá fræðslu frá Samtökunum 78. Krakkarnir verða í litlum hópum.