Kynningarfundir að hausti

Kynningarfundirnir hefjast með fræðslu í matsal. Síðan er farið í heimastofur árganga þar sem farið verður yfir hagnýt atriði varðandi skólastarfið í vetur.

1. – 4. bekkur: kl. 16.30
5. – 7. bekkur: kl. 17.30
8. – 10. bekkur: kl. 18.30