- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í 9.bekk er fjallað um mannslíkamann í náttúrufræði. Eitt af verkefnunum er að kryfja líffæri til að nemendur sjái með eigin augum – og finni – hvernig líffæri eru. Notuð eru hjörtu, lifur o.fl. úr kindum sem keypt eru til þessara nota.
Nemendur er misupprifnir yfir verkefninu en flestum finnst þetta fróðlegt.
Meðfylgjandi mynd er frá krufningunni, birt með leyfi kennara og nemenda.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00