- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Það er margt í gangi í Egilsstaðaskóla þessa daga. Í morgun var generalprufa fyrir árshátíð 3. og 4. bekkjar sem er klukkan 17.00 í dag. Í fyrirlestrasal lásu 15 krakkar í 7. bekk fyrir bekkjarfélaga sína, foreldra og nemendur í 6. bekk á bekkjarhátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Þrír dómarar völdu 5 nemendur til að vera fulltrúa Egilsstaðaskóla í Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem er síðar í mánuðinum.Og seinni hópar 10. bekkjar tóku PISA könnun. Það er því í mörg horn að líta.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00