- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nemendur í 2. bekk hafa síðustu vikur unnið með bókina Blómin á þakinu eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur í Byrjendalæsi og verkgreinum. Þau gerðu meðal annars bók með allskyns verkefnum, saumuðu blóm í textílmennt og máluðu blóm á glært plexígler í myndmennt. Þau gerðu einnig salat í heimilsfræði og smíðuðu dýr í smíðum.
Þetta er dæmi um samþætt verkefni þar sem unnið er með mörg hæfniviðmið sem þjálfa börnin á margvíslegan hátt. Foreldrum og forsjáraðilum var boðið á sýningu á afrakstri vinnunnar en krakkarnir buðu upp á veitingar í Miðgarði.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00