- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í morgun komu nemendur í 10.bekk ásamt foreldrum snemma í skólann til að skipuleggja og keyra út bollur í fyrirtæki á svæðinu. Það er áralöng hefð fyrir því að krakkarnir selja bollur til fjáröflunar fyrir skólaferðalagið sitt. Þar sem ekki er lengur bakarí á staðnum var samið við Sesam brauðhús á Reyðarfirði um að fá bollur frá þeim. Sett var upp dreifingarmiðstöð í matsal skólans og þaðan keyrt út. Margir mega því eiga von á glænýjum bollum með kaffinu í dag.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00