- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nemendur í 2. bekk unnu verkefni í tilefni af degi íslenskrar náttúru. Þema verkefnisins var „Við erum náttúra“. Skóladagurinn hófst á stuttri göngu yfir í Tjarnargarðinn þar sem nemendur tíndu eitt og annað úr náttúrunni fyrir verkefnavinnuna. Þegar í skólann var komið gerðu allir nemendur mynd af sér í náttúrunni þar sem efniviðurinn var nýttur.
Útkoman er glæsileg og höfðu allir gaman af.
Meðfylgjandi myndir eru af vinnu nemenda og verkum þeirra.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00