- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í dag var Egilsstaðaskóli settur í 77. sinn. Viðar Jónsson, sem nýverið tók við stöðu skólastjóra, ávarpaði nemendur og forráðamenn þeirra. Hann greindi frá því að í haust hefja um 430 nemendur nám í skólanum og starfsfólk er um 100. Unnið er að þremur þróunarverkefnum í skólanum; leiðsagnarnámi, Uppeldi til ábyrgðar og frá þessu hausti hefst innleiðing verkefnisins Heillaspora en það verður nánar kynnt fyrir forráðamönnum á næstu vikum.
Skólastarfið hefst svo að fullu á morgun, föstudag. Nú er boðið upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir en forráðamenn eru beðnir um að skrá börn sín í ávaxtaáskrift.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00