- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Krakkarnir í 9.bekk kynntu verkefni sín um íslenskar eldstöðvar fyrir skömmu. Verkefnið var unnið í samfélagsfræði, samþætt með íslensku, þar sem krafa var gerð um heimildaskrá. Byrjað var að vinna í verkefninu í nóvember og var krökkunum frjálst að velja framsetningu. Verkefnin tóku því á sig ýmis form; bækur, plaköt, líkön o.fl. Kynningin fór fram inni í bekk og var gaman að sjá hve fjölbreyttar leiðir krakkarnir völdu sér og heilmikill fróðleikur sem þau höfðu tekið saman um eldstöðvar á Íslandi.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00