- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Á hverju ári fá nemendur í 3. bekk fræðslu um eldvarnir fyrir jólin og í kjölfarið geta þeir tekið þátt í eldvarnargetraun frá Landsambandi slökkviliðsmanna. Nú á dögunum var dregið í þessari getraun og ekki hægt að segja annað en að við höfum fengið skemmtilega heimsókn í kjölfarið. Haraldur Geir, slökkviliðsstjóri Brunavarna á Austurlandi kom og tilkynnti okkur að einn nemandi úr okkar hópi hafi verið dreginn út og var það Edda Ósk Björgvinsdóttir sem var hin heppna og fékk hún inneign í Spilavinum og viðurkenningarskjal í verðlaun.
Við samgleðjumst henni og óskum henni innilega til hamingju.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00