- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í vikunni voru árshátíðir 1.-2.bekkjar og 3. - 4.bekkjar. Emil í Kattholti mætti á sviðið, ásamt Ídu systur sinni, foreldrum og öllu þeirra fólki. Alls tóku 187 börn þátt í sýningunum tveimur og fjöldi starfsmanna aðstoðaði við uppsetninguna. Kennarar og nemendur í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum sáu um tónlistarflutning og stjórn í söngatriðinum. Báðar árshátíðir voru afar velheppnaðar og gleði flytjenda mikil enda heilmikil vinna að baki sýningum sem þessum. Við þökkum þeim, sem komu á sýningarnar, fyrir komuna.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00