- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Á vormánuðum hafa nemendur í textílmennt mátt vinna aukaverkefni í tímum sem heitir Sjúkrabílabangsar. Nemendur sníða og sauma bangsa eftir ákveðnu sniði en útfærslan á litum og skreytingum er algjörlega þeirra. Oft voru fleiri en einn sem unnu að hverjum bangsa. Bangsarnir fóru síðan á heilsugaæsluna á Egilsstöðum þar sem Aðalsteinn Aðaðslteinsson vaktmaður á sjúkrabíl tók við þeim. Þessir bangsar eiga síðan eftir að hughreista unga sjúklínga sem þurfa að nýta sér þjónustu sjúkrabílsins.
Það er ánægjulegt fyrir nemendur að geta unnið að verkefnum í skólanum sem gera gott fyrir samfélagið okkar og verður þessu verkefni haldið áfram í textílstofunni.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00