- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nemendur og starfsfólk skólans fögnuðu fullveldi landsins þann 1. desember sl. Skólastjóri og formaður Nemendaráðs, Ríkey Anna Ingvarsdóttir, fluttu ávörp á stuttum samverustundum í matsal. Jóhann Smári Kjartansson, nemandi í 8. bekk, las dæmisögu Esóps um hérann og skjaldbökuna. Jóhann Smári var einn vinningshafa í Stóru upplestrarkeppninni síðasta vetur. Í lokin sungu nemendur saman þrjú lög í tilefni af því að dagurinn er líka dagur tónlistarinnar. Allir voru spariklæddir í tilefni dagsins.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00