Fyrstu skóladagarnir

 

 Skólastarfið í Egilsstaðaskóla er komið í fullan gang. Margir árgangar hafa nýtt sér góða veðrið og verið úti við ýmis verkefni, s.s. æfa margföldun eins og sést á meðfylgjandi mynd. Minnt er á að það þarf að skrá nemendur í mötuneytið og ávexti á heimasíðu skólans. Síðasti skráningardagur er í dag, 25. ágúst.