Glitrum saman á föstudaginn

Á föstudaginn munum við fagna GLITRANDI DEGINUM, sem er haldinn til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni. Við ætlum að glitra saman í litríkum og glitrandi fatnaði, í glimmeri og pallíettum.