- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Göngudagur Egilsstaðaskóla var í gær. Tókst hann vel þó aðeins hafi rignt og jafnvel snjóað á suma göngugarpa. Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í gegnum árin á sumum gönguleiðunum. Til dæmis ganga nemendur í 2. bekk upp að Klofasteini fyrir ofan Miðhús þar finna þau stundum box með köku og miða frá álfkonunni sem býr í Klofasteini. Á miðanum sendur að nemendur megi fá sér bita af kökunni ef þeir ganga vel um náttúruna í kringum steininn og klifir ekki upp á húsinu hennar.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00