- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í 8.bekk nýttu nemendur tímann á þemadögum til að hanna og búa til spil um heimsálfurnar. Viðfangsefni í samfélagsfræði hefur einmitt verið umfjöllun um heimsálfurnar og því kjörið að vinna með efnið þessa tvo daga. Í lokin komu foreldrar og forráðamenn í heimsókn og tóku sumir þátt í að spila spilin sem krakkarnir bjuggu til. Það var mjög gaman að fylgjast með því hve áhugasamir og virkir nemendurnir voru í þessu verkefni og þau voru sýnilega ánægð með afraksturinn.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00