- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nemendur í 9. og 10. bekk fengu heimsókn frá Alþingi í morgun. Í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun íslenska lýðveldisins hefur starfsfólk skrifstofu Alþingis ferðast um landið til að heimsækja grunnskóla á landsbyggðinni þar sem þeir kynna starfsemi Alþingis og setja upp eins konar Skólaþing. Nemendum var skipt í 4 þingflokka og ýmis mál rædd. Gestirnir voru mjög ánægðir með hve virkan þátt krakkarnir tóku þátt í umræðunni og hældu hópunum.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00