- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í 2.bekk hafa krakkarnir verið að lesa bókina Herra Skruddi og týnda galdradótið. Í tengslum við lesturinn eru ýmis verkefni unnin; æfð skrift, teiknaðar myndir, unnið með einstök orð, tvöfalda samhljóða og ýmislegt annað. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá sýnishorn af vinnunni, sem er mjög mikilvægur þáttur á þeirri leið að ná tökum á lestri.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00