- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Foreldrafélag skólans býður börnum, foreldrum og forsjáraðilum til samverustundar í skólanum í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, milli klukkan 17.00 og 19.00. Boðið verður upp á mismundandi föndursmiðjur þar sem fjölskyldur geta átt notalega stund í aðdraganda aðventunnar. Smiðjurnar verða í stofum 6. og 7. bekkjar og í heimilisfræðistofu.
Nemendur í Tónlistarskólanum á Egilsstöðum verða með tónlistarflutning og nemendur í 9. bekk verða með kaffisölu í matsal.
Bjóðum ykkur öll velkomin!
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00