- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nú fyrir jólin hafa nemendur í 5. bekk unnið ýmis jólaverkefni í list- og verkgreinum. Í myndmennt skoðuðu þeir hvernig listamenn hafa búið til steinda glugga í gegnum tíðina. Þeir finnast aðallega í kirkjum og menningarstofnunum víða um heiminn. Nemendur unnu síðan eigin mynd í karton og silkipappír sem var svo plöstuð. Hér er afraksturinn sem mun sóma sér vel í gluggunum heima.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00