- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Undirbúningur fyrir jólaskemmtanir var í fullum gangi í dag; Jólatréð var tekið inn og þurfti að kalla marga til því tréð er stórt og þungt. Nemendaráð sér svo um að skreyta tréð og salinn fyrir jólaskemmtun fyrir 7. - 10. bekk er í kvöld. Að henni lokinni eru nemendur í þeim árgöngum komnir í jólafrí.
Á morgun verður dansað í kringum tréð þegar nemendur í 1. - 6. bekk mæta sinn síðasta skóladag fyrir jólafrí.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00