- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Þegar nemandi velur sér valgrein á unglingastigi er mikilvægt að hann velti öllum möguleikum fyrir sér og ræði hugmyndir sínar við foreldra eða forráðamenn. Valið á að byggja á áhuga og þörfum hvers og eins en ekki því hvert félagarnir stefna. Valgreinar eru jafnmikilvægar og aðrar námsgreinar og kröfur um ástundun og árangur jafnmiklar og í öðrum greinum.
Nýverið lauk hópur nemenda á unglingastigi námskeiði í leirvali. Aðalverkefnið var að hanna og móta vasa úr rauðleir skv. pylsuaðferð. Nemendur veltu fyrir sér formi, skreytingu og litum á glerungum sem þeir settu á vasann.
Verkefni tókst vel og mikill metnaður hjá nemendum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00