- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í haust hafa nemendur á miðstigi tekið þátt í lestrarspretti, sem snúist hefur um að lesið er eins mikið og hægt er á ákveðnu tímabili.
Afraksturinn birtist myndrænt á göngunum fyrir framan kennslustofurnar.
Í einhverjum tilfellum endaði spretturinn með þvi að bekkurinn horfði á mynd og fékk popp – enda höfðu þau búið sér til popp-mynd úr lesnum bókum.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00