- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í kaffihúsinu í Hafnarhúsinu á Borgarfirði eystra getur nú að líta myndverk eftir krakka í 2.bekk. Viðfangsefnið var lóur og lundar og fuglarnir eru túlkaðir að hætti hvers nemanda. Elva Rún Klausen, Drífa Magnúsdóttir og Freyja Kristjánsdóttir umsjónarkennarar lögðu verkefnið fyrir og Elva Rún setti sýninguna upp að beiðni rekstraraðila kaffihússins. Það er því full ástæða til að gera sér ferð á Borgarfjörð eystri, fá sér kaffi og kíkja á myndirnar.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00