- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í öllum skólum fer fram mat á skólastarfinu. Upplýsingum er safnað m.a. með könnunum Skólapúlsins, Íslensku æskulýðsrannsókninni, starfsmannasamtölum, með fyrirlagningu lesfimiprófa o.fl. Tilgangurinn með þessari gagnaöflun er að greina styrkleika og veikleika í skólastarfinu og gera úrbótaáætlun útfrá niðurstöðum.
Matsskýrsla fyrir skólaárið 2022 - 2023 er aðgengileg á heimasíðu skólans, undir tenglinum Skólinn og þar undir Mat á skólastarfi. Efni skýrslunnar er kynnt fyrir starfsfólki og skólastjóri kynnir hana fyrir skólaráði og fjölskylduráði.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00