- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
Skelfilegi bókaklúbburinn er nú í gangi á bókasafninu í tilefni al-íslenskrar hrekkjavöku.
Það er hægt að finna hinar ýmsu hryllilegu hryllingssögur, mishryllilegar eftir aldri og þori nemenda. Krakkarnir, sem vilja taka þátt, fá lestrarkort og geta valið sér hryllingsmyndir til að líma í það þegar þau hafa lokið bók. Nú þegar hafa um 140 börn skráð sig í klúbbinn því það er gríðarlegur áhugi á að taka þátt. Klúbburinn lifir næstu þrjár til fjórar vikur en þá tekur jólaklúbburinn við.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00