- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Lagarfljótsormurinn, skólablað Egilsstaðskóla er nú kominn út í 53. sinn. Blaðið er fullt af efni eftir nemendur og starfsmenn skólans. Útgáfa blaðsins er hluti af fjáröflun 9.bekkjar fyrir skólaferðalag sem farið verður vorið 2023. Nemendur munu ganga í hús á næstu dögum og selja Lagarfljótsorminn. Verð er kr. 1500. Jafnframt er hægt að kaupa blaðið á skrifstofu skólans.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00