- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nemendur Egilsstaðaskóla voru á ferð og flugi þennan föstudag, í 20° hita og sólskini. Það voru farnar ísferðir, gönguferðir á Krummaklett, samverustundir vinabekkja, heimsókn á Egilsstaðabýlið og eftir hádegi var sett upp vatnsrennibraut fyrir nemendur á elsta stigi. List- og verkgreinakennarar hafa notað góða veðrið undanfarið, með nemendum í 8.bekk, til að skreyta svæði á skólalóðinni. Útkoman er afar góð. Góða helgi!
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00