- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Í 9. bekk læra nemendur um mannslíkamann í náttúrufræði. Hluti af náminu er verklegt þegar krakkarnir kryfja innyfli. Í ár fengu þau að spreyta sig á hreindýratungu og hjörtum, nýrum, typpum, eistum og pungum úr sauðfé.
Flestir hafa mjög gaman af þessu þó að stöku nemandi skipti aðeins litum. Eitt af því sem þykir allra mest spennandi er að fá að blása í lungu og margir prófuðu það.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00