- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Mánudaginn 9.mars heimsótti umboðsmaður barna Egilsstaðskóla ásamt tveimur starfsmönnum embættisins. Gestirnir funduðu með nemendaráði skólans. Hafði umboðsmaður á orði að margt áhugavert hefði komið fram á þeim fundi sem snerti jafna stöðu og aðgengi nemenda á landsbyggðinni og jafnaldra þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Gestirnir gengu síðan um skólann í fylgd skólastjóra. Við viljum þakka umboðsmanni og föruneyti hans kærlega fyrir heimsóknina og við erum ánægð með þá nýbreytni að hann flytji starfsstöð sína tímabundið út á landsbyggðina.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00