- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Elsti árgangur á leikskólanum Skógarlandi kom í heimsókn og hlustaði á krakka úr 7. bekk lesa upp á bókasafninu. Þetta er hluti af áætlun um skólaaðlögun leikskólabarna. Sjöunda-bekkjar börnin stóðu sig með prýði og gestirnir okkar hlustuðu af athygli á lesturinn. Næsta heimsókn leikskólabarnanna eftir áramót en þá koma þau í verkgreinatíma. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá samverustundinni.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00