- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Nemendaráð stóð fyrir símalausum degi í dag, 1. nóvember. Því var beint til nemenda á elsta stigi að skilja símana eftir heima eða sleppa því að vera í símanum í frímínútum. Í hádeginu efndi Nemendaráð til tónlistarbingós. Það voru fáir á göngunum í hádegisfrímínútunum enda flestir að spila bingó.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00