- Skólinn
- Frístund
- Fyrirspurnir
- Mötuneytið
- Skólareglur
- Starfsfólk
- Viðburðadagatal
- Skólanámskrá
- Skipurit
- Mat á skólastarfi
- Skólaráð Egilsstaðskóla
- Skólasöngur
- Skólaakstur
- Nám & kennsla
- Foreldrar
- Nemendur
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Heimili og skóli
Fimmtudaginn 28. mars sl. var útivistardagur í 5., 6. og 7. bekk í Egilsstaðaskóla. Þar fóru nemendur, kennarar og stuðningsfulltrúar í Stafdal og skemmtu sér saman. Sumir renndu sér á skíðum á meðan aðrir sýndu listir sínar á snjóbrettum. Einhverjir renndu sér á plastpokum, sleðum og/eða snjóþotum í brekkunum og sumir reyndu að ganga upp á topp.
Ekki var annað að sjá en að langflestir virtust skemmta sér vel þennan dag í sólríku og góðu veðri og fínu færi í fjallinu.
Egilsstaðaskóli
Tjarnarlönd 11 | 700 Egilsstaðir Sími á skrifstofu: 470 0605 Netfang: egilsstadaskoli@mulathing.is |
Skrifstofa skólans er opin frá
kl. 08:00 - 16:00