Fréttir

Aukasýning í kvöld

Nemendur á elsta stigi sýndu 16 á (von)lausu á fimmtudaginn á árshátíð skólans. Í kvöld mánudag er aukasýning, kl.20:00. Látið ekki þessa frábæru sýningu fram hjá ykkur fara.
Lesa meira

Egilsstaðaskóli í Krakkafréttum

Grunnskólinn í Stykkishólmi skoraði á Egilsstaðaskóla að taka þátt í krakkasvarinu í krakkafréttum á RUV. Krakkarnir í 6. og 7. bekk tóku árskorunni. Þeir áttu að svara spurningunni: ,,Hverjum hrósuðu þið síðast og fyrir hvað?“
Lesa meira

Vinadagurinn

Vinadagurinn okkar var haldinn í gær, 1.október. Dagurinn var að venju helgaður forvörnum og fræðslu gegn einelti. Nemendur fengu fræðslu um einelti hjá umsjónarkennurum og eftir hana hittust vinabekkir skólans og unnu sameiginlegt verkefni. Verkefnið í ár var að safna gullkornum – kærleikskveðjum frá Egilsstaðaskóla í krukku og fara með í fyrirtæki.
Lesa meira

Haustfundir forelda nemenda í skólanum

Eins og venja eru tveir fundir haldnir að hausti annars vegar fyrir foreldra nemenda í 1.-5. bekk og hins vegar fyrir foreldra nemenda í 6.-10. bekk.
Lesa meira

Göngudagurinn

Göngudagur Egilsstaðaskóla var í gær. Tókst hann vel þó aðeins hafi rignt og jafnvel snjóað á suma göngugarpa. Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í gegnum árin á sumum gönguleiðunum. Til dæmis ganga nemendur í 2. bekk upp að Klofasteini fyrir ofan Miðhús þar finna þau stundum box með köku og miða frá álfkonunni sem býr í Klofasteini. Á miðanum sendur að nemendur megi fá sér bita af kökunni ef þeir ganga vel um náttúruna í kringum steininn og klifir ekki upp á húsinu hennar.
Lesa meira

Útivistatíminn

Samanhópurinn minnir á að nú 1. sept breyttist útivistatími barna og unglinga sem hér segir:
Lesa meira

Fréttabréf skólans

Sjá hér
Lesa meira

Umsjónarkennarar veturinn 2019-2020

Hér má sjá umsjónarkennara næsta vetrar, smellið
Lesa meira

Skólabyrjun

Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst. Kl.10:00 Skólasetninga fyrir 1.-5. bekk Kl.10:30 Skólasetning fyrir 6.-10. bekk Eftir skólasetningu fara nemendur í stofu með umsjónarkennara og eftir 40 mín fara nemendur í tíma eftir stundaskrá. Nemendur og foreldrar 1. bekkjar mæta í bekkjarstofur eftir skólasetningu á kynningu í ca 40 mín. Síðan verða samstarfsviðtöl hjá 1. bekk skv. boðun. Skólalok hjá öllum nemendum kl.14:00 Frístund tekur til starfa hjá 2.-4. bekk.
Lesa meira